A leid til Zanzibar

Jaeja, tha erum vid komin til Nairobi. Eg kom fra Naivasha vatni (fyrir nordan) i morgun og Johannes flaug fra Mombasa i gaer. Eg for sko a undan honum fra Mombasa til Nairobi og thadan til Naivasha. Nu erum vid sem sagt sameinud a ny og buin ad skila ollu folki af okkur og erum a leid til Zanzibar. Erum a flugvellinum ad bida eftir fluginu. Thad hefur gengid mjog vel og allir gladir. Eg er buin ad fa fullt af uppskriftum sem eg hlakka til ad profa og deila med ykkur.

Get vonandi bloggad fra Zanzibar.

Kwaheri (bless)

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Ummæli

gestur
20. sep. 2007

Hæ Sigrun gaman að allt gengur vel. Borgar kemur á miðvikudag og þá fáum við fréttir. Goða ferð og lika heim. Bið að heilsa Jóhannesi.

Kv. mmma