I Mombasa

Jaeja, tha er eg komin til Mombasa en eg kom hingad i fyrradag fra Nairobi og Johannes kom svo i gaerdag. Thad gengur vel her i hitanunum og svitanum og ekki haegt ad kvarta yfir neinu.

Eg flaug hingad i flugvel sem var med skrufurnar utan a.....ekki alveg svona thad sem madur er vanur en thad var allt i lagi. Eg imyndadi mer bara ad eg vaeri hefdarkona ad fljuga a timum Karenar Blixen. Thetta var skritinn dagur thvi a flugvellinum (thetta var 11. september) bad arabisk kona mig um ad setja top up a simann sinn (inneign a frelsi). Eg rett sa i augun a henni. Siminn var med arabiskum bokstofum en thetta reddadist. Hun bad allah um ad blessa mig...veit ekki alveg hvort mer fannst thad blessun svona midad vid dagsetninguna. Svo heyrdi eg annan mann, muslima segja i sima: I will not be alive in the morning anyway...(eg verd ekki lifandi i fyrramalid hvort ed er). Mer var ekki skemmt en sem betur fer var hann ekki i minni vel. Eg sat svo fyrir framan mann sem var i mussu med "handklaedi" a hausnum og hann sagdi ad minnsta kosti 3var allah eitthvad...Aei eg var ordin svo threytt ad mer var eiginlega alveg sama.

Eg keyrdi svo fra Mombasa flugvellinum og upp a hotel og thad er alltaf jafn gaman thvi madur keyrir i hita og myrkri nema her og thar vid veginn er verid ad selja varning vid kertaljos (ekkert rafmagn) og luktir vid tonlist og reykelsisilm. Mannlifid er svo allt odru visi her en vid eigum ad venjast. Thad er mikil fataekt og her uir og gruir af allra thjoda folki svo thad er margt ad sja.

Eg verd her til 17. sept, fer svo til Nairobi, svo til Naivasha, aftur til Nairobi thar sem eg hitti Johannes og svo til Zanzibar.

Over and out.

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Ummæli

gestur
14. sep. 2007

HÆ hæ við erum komin ur okkar ferð til Canada og gekk vel en samt vildi ég vera í Aferiku stefnan er þangað næsta ár kannski verðið þið fararstjórar þá, hver veit. Farið varlega. Kv. Mamma