Regnbogakakan

Regnbogakakan í tilefni dagsins

Í tilefni dagsins, maður verður að sýna lit sko :)

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Ummæli

Ásta
14. ágú. 2007

Vá - ekkert smá girnilegt!!! Má sníkja uppskriftina :)

takk fyrir frábæran vef!

Ásta

CafeSigrun.com
14. ágú. 2007

Mjög einfalt. Ég notaði þessa uppskriftina að 'Kúskúsköku' undir Kökur og eftirréttir->Kökur->Kúskúskaka).

Svo setti ég ofan á 'jarðarber-fyrir rauða litinn, 'appelsínur-fyrir appelsínugula', 'mango-fyrir gula', 'græn vínber-fyrir græna', 'bláber-fyrir bláa', 'fjólublá vínber-fyrir fjólubláa :)

Kakan væri líka sniðug sem kaka í barnaafmæli því hún er svo litrík. Það má 'teikna' alls kyns mynstur og myndir með litunum úr ávöxtunum!

Ásta
15. ágú. 2007

Snillingur ertu! Ég er sko búin að gera kúskús kökuna fyrir hvert afmæli frá því að ég uppgötvaði vefinn þinn og hún er tær snilld og klárast ALLTAF!

takk innilega fyrir allt, alla tíð!

eigðu ljúfan dag :)

kveðja

Ásta

CafeSigrun.com
15. ágú. 2007

Ha ha, upprunaleg uppskrift kemur af Grænum Kosti svo snilldin liggur nú eiginlega þar sko.....en gott samt að hún vekur lukku.

Ef þú hefur ekki prófað nú þegar verðurðu eiginlega að prófa 'dökku súkkulaðiköluna án súkkulaðis'...hún er beinlínis skafin upp til agna og sumir meira að segja stelast til að sleikja diskinn he he.

gestur
16. ágú. 2007

súkkulaðikakan (dökka -án súkkulaðis) er æði

kv. mamma.

Ásta
16. ágú. 2007

já há ég hef SKO prófað hana OFT og mörgum sinnum og gefið hana ÖLLUM þeim sem mér þykir vænt um! Tær snilld!!!!

Takk innilega fyrir þá uppskrift líka!

kveðja

Ásta