Föstudagssukk

Sjitt hvað við erum glötuð. Við sitjum við tölvurnar á föstudagskvöldi og drekkum heilsudrykk sem samanstendur af eplum, gulrótum, rauðrófum, appelsínum og engiferi. Drykkurinn er svo sem himneskur en kommon....á föstudagskvöldi???? Díses. Er einhver meira glataður? Vinsamlegast gefið ykkur fram.

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It