Föstudagssukk
Sjitt hvað við erum glötuð. Við sitjum við tölvurnar á föstudagskvöldi og drekkum heilsudrykk sem samanstendur af eplum, gulrótum, rauðrófum, appelsínum og engiferi. Drykkurinn er svo sem himneskur en kommon....á föstudagskvöldi???? Díses. Er einhver meira glataður? Vinsamlegast gefið ykkur fram.