Masai Mara myndir komnar á vefinn
Masai Mara myndirnar eru loksins komnar á vefinn eftir mikla töf (Netleysi, tímaleysi og fleira leysi). Þið vitið hvar þær er að finna en ef ekki sendið mér þá línu og ég skal senda ykkur slóðina.
Myndirnar eru sem sagt teknar í Masai Mara í febrúar 2007 en þar var ég á ferð með Borgari bróður og Elínu ásamt fjölskyldu einni sem samanstóð af Kristínu og Steffani (arkitektum) og Eddu, Sögu og Samuel. Á meðan ég var að hossast um í Masai Mara og skoða ljón og fleiri skemmtileg dýr, var Jóhannes á leiðinni upp á Kilimanjaro.
Ummæli
11. apr. 2007
Hæ, myndirnar eru æðislegar
og var frábært að skoða þær
Kv. Mamma