Risabuddha og makrobiotiskur stadur

Dagurinn i dag var serlega finn. Vid logdum af stad snemma i  morgun til Kamakura. Vid aetludum til Nikko en akvadum i gaerkvoldi ad fara frekar til Kamakura thar sem hann er naer og thvi styttri lestarferd, um klukkustund en samt margt skemmtilegt ad sja.

Vid skodudum til daemis Amita Buddha styttuna sem var buin til 1252. Hun er 13,35 metrar a haed ur bronsi og vegur 121 tonn. Afar tignaleg. I solinni virdist sem hun breyti um svip eftir thvi hvernig skugginn fellur a hana eda svo fannst okkur allavega!

Vid skodudum lika Sasukeinarijinja helgistadinn. Ad stadnum tharf madur ad ganga i gegnum morg raudmalud, gomul trehlid, upp bratta brekku, mjog flott. Vid forum svo i gegnum skoginn, nidur ad lestarstod og thad var frabaert thvi vid erum buin ad vera i borginni og naudsynlegt ad ganga adeins i natturinni. Vid vorum alveg endurnaerd. A leidinni a lestarstodina rakumst vid svo a Starbucks sem vid bjuggumst ekki vid enda eiginlega upp i sveit. Thad sem kom okkur samt mest a ovart var ad inn a Starbucks leyndist lika annar stadur sem heitir Chaya sem seldi makrobiotiskar kokur og annad godgaeti. A dauda minum atti eg von en ekki thessum stad. Nammi namm. Eg hoppadi haed mina ur gledi. Thad er nefnilega ekkert svo audvelt fyrir manneskju sem er von ad studera innihaldslysingar, ad lesa um naeringarinnihald a japonsku.....

Vid produm aegilega fyndid kaffihus, thad var fyndid thvi undir nafninu (Sae-toma) stod The most luxurious cafe in the world og hvernig getur madur annad en profad kaffihus med svoleidis undirtitli. Thad var eins og ad vera staddur i biomynd fra 1960, allt alveg otrulega retro og i ollum regnbogans litum, ekkert i stil. Get ekki alveg sagt ad kaffihusid hafi stadid undir nafni en vid forum sodd og sael ut sem var i raun eina markmidid okkar he he. Johannes sagdist reyndar alveg hafa smakkad verra kaffi og a thessum stad, svona upp i sveit er bara ansi gott ad fa espresso.

Thad sem var lika skemmtilegt, var ad vid gengum um japonsk ibudarhverfi og saum hus sem japonsk Jon og Gunna bua i. Thad var fullt af einbylishusum en thau voru varla staerri en playmohus. Pinkuponsu hus. Stillinn a theim var svo mismunandi ad thad var ekki moguleiki ad finna eina heildstaeda stefnu eda stil, thad er bara haegt ad lysa honum sem ringulreid eda oskipulag. Ekki i stadsetningu husanna heldur i arkitektur.

Okkur langadi reyndar ad sja hatidarholdin sem attu ad vera tharna i nagrenninu en saum thvi midur ekki. Thad var nefnilega hatid smidanna eda sko verid ad oska smidum (carpenters' festival) velgengni og lukku a nyja arinu. Sennilega einhver hefd. Spurning um ad taka hana upp heima! Datt allavega pabbi minn og fleiri i hug.

Vid hefdum lika viljad tritla ad strondinni, ef vid hefdum bara vitad af thvi i dag ad thad er haegt ad sja Fuji fjallid thadan a godum degi. Thegar vid forum aftur til Japan (ekki EF), tha aetlum vid ad gera thad. Af thvi ad vid vorum a godum tima, skruppum vid svo a heimleidinni til Ginza sem er, eins og adur sagdi adal, fina verslunarhverfid. Vid heyrdum i einhverjum Islendingum (ad sjalfsogdu i verslunarhverfinu he he). Eg nadi ad skoda eldhusbudina sem mig langadi ad sja en keypti ekki neitt. A morgun aetlum vid nefnilega a gotuna med 170 verslunum, allt fyrir eldhusid. Veiiii. Eftir sma labb um Ginza, i leit ad einhverju hollu og godu, gafumst vid upp thvi tharna er mestmegnis matur sem er falinn i Tempura deigi (djupsteikt) og okkur leist ekkert a thad. Vid erum buin ad hlada okkur af sushi og erum ad drepast ur hungri svo thad verdur sma mini veisla fyrir okkur.

A morgun er sidasti dagurinn okkar her og vid aetlum ad nota hann vel. Allt i allt, godur dagur i solskini og godu vedri og godum felagsskap.

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It