Mini viðtal

Jæja viðtalið sem var tekið við mig um daginn birtist í Fréttablaðinu í dag. Þetta var nú eiginlega 'mini' eða 'micro' viðtal en samt sem áður gaman að því að fólk taki eftir því sem maður er að gera.

Það er að sjálfsögðu búið að vera mikil umferð á vefnum í dag... sem er bara frábært!

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Ummæli

Kristín
26. okt. 2006

Gætir þú upplýst mig um hvað Spelti er á ensku.?

Kveðja og þakkir

Kristín

CafeSigrun.com
26. okt. 2006

Já það heitir nú yfirleitt bara 'spelt' sko og til bæði í fínu og grófu :).

Á þýsku heitir það dinkel.

Sólveig S. Finnsdottir
26. okt. 2006

spelt er til hér bæði í finu og grofu grofa er mjög gott í öll brauð

kv m.

Ellen
27. okt. 2006

Hæ Kristín spelt er dinkel

Ellen
27. okt. 2006

takk fyrir þennan vef en skemmtilegt

CafeSigrun.com
27. okt. 2006

Spelti heitir Spelt á ensku en Dinkel á þýsku

Ellen
27. okt. 2006

Hæ Kristín ég fór í google og sló inn spelt flour og fékk uppl. á ensku svo spelt er greinilega spelt á ensku líka kv. Ellen