Pure California

Ef þið eigið leið um Soho í London þá mæli ég mjög með þessum stað Pure California. Hér má finna drykki, mat, samlokur, vefjur, salöt, morgunmat, kaffi, djús. Allt saman hollt, lífrænt ræktað og framleitt og meira að segja er kjúklingurin sem þeir nota, hamingjusamur.

Maður á að versla við svona staði, ekki spurning.

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It