Besti veitingastaður í heimi (er sagt)

Það væri nú ekki amalegt að eiga "Besta veitingastað í heimi" eins og El Bulli á Spáni er titlaður. Þeir eru bara opnir 6 mánuði á ári, hina 6 eru þeir að undirbúa og hanna matseðla. Það er ársbið eftir borði og það er víst alger upplifun og lífsreynsla að borða þar. Langar ekkert smá!

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It