Kvef

Oj ég er kvefuð. Ferlega glatað. Æi kannski ekkert skrýtið þar sem ég hef verið í ansi mismunandi loftslagi síðustu vikur. Fer ekki beint vel með líkamann. Hef heldur ekki getað eldað mat sjálf alltaf og það er yfirleitt ávísun upp á kvef hjá mér. Er kvefuð í vinstri nös og var illt í hálsinum í gær en bara vinstra megin. Hef áður fengið 24 tíma kvef sem fer svo bara svo ég vona að þetta verði ekki langvinnt. Voða drusluleg eitthvað. Hlýt að ná þessu úr mér bara fljótt og vel. Þarf að elda einhverja vítamínbombu.
Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Ummæli

Ásta Dís
21. maí. 2006

Ertu ekki dugleg að taka sólhattinn þinn? Á hann ekki að bjarga manni frá því að kvefast ;-)

Ásta Dís
21. maí. 2006

Aha, gleymdirðu að taka sólhattinn þinn!

Á hann ekki að bjarga manni frá helstu kvefpestum ;-)