Palmatre, hvit strond, heitur sjor og 32 stiga hiti!

Jaeja, erum i Mombasa, vid strondina, palmatren blakta i golunni og sandurinn er hvitur!!! Svona naestum thvi eins og a Islandi he he. Thad gengur vel, roooosalega heitt og mikill raki en allir hressir. Erum buin ad vera ad skipuleggja allt og svo forum vid ad veida i Indlandshafi i gaer, leigdum bat og veiddum tvo risa fiska sem voru grilladir i gaer og vid bordudum undir fullu tungli og stjornum. Ekki slaemt. Er buin ad snapa nokkrar uppskriftir af kokkinum okkar hja Coconut Cottages thar sem vid erum nuna. Hann eldar geggjadan mat og allt fra grunni audvitad. Hann er heilan dag ad undirbua matinn fyrir kvoldid. Faum svo 200 islendinga i kvold og erum nuna ad undirbua thad a fullu. Vid flytjum okkur svo a hotelin sem vid verdum a, a eftir.

Bara ad lata vita af okkur, allt i godu gengi

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Ummæli

Jónsi
14. apr. 2006

Hæ Sigrún og Jóhannes! Gaman að heyra að þið hafið það svona gott í sólinni, ekki gleyma sólarvörninni :) skíðakveðjur frá sigló, Jónsi og Auðun! p.s. Passið ykkur á ljónunum :)

Anna Stína
15. apr. 2006

Hæ - kveðjur til ykkra allra - ef þú lest þetta meðan Freyjan mín er úti viltu þá gefa henni OFUR KNÚS frá mér, Smári má líka fá koss á kynn !! Hafið það öll sem allra best. kv. frá Fróni (1 stigs hiti)