1 ár
Vá hvað tíminn líður hratt.
Það er akkúrat ár síðan Jóhannes flutti út til London til að byrja í nýrri vinnu (eftir að við vorum búin að vera í ár á Íslandi og þar á undan 3 ár í London). Tíminn líður svooo hratt. Nú er líka bara mánuður til jóla veiiiii. Það eru 1,5 mánuður í að það sé ár síðan ég flutti til London aftur!