Afríkumyndir

Jæja loksins, loksins eru Afríkumyndirnar komnar á vefinn. Þið getið skoðað þær á þessari slóð:

http://www.urbanmania.com/myndir/index.php?us_id=14&us_nafn=Kenya+2005

Þið afsakið hversu margar myndir eru þarna en við erum samt búin að fækka þeim um rúmlega helming. Ástæðan fyrir því hversu langan tíma tók að setja myndirnar inn er sú að við skrifuðum um hverja mynd eins og við gerum alltaf.

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Ummæli

Árný
05. sep. 2005

Þetta hefur verið einstaklega stórkostleg ferð sem þið hafið farið í.

Frábærar uppskriftir á síðunni þinni, er í því þessa dagana að prufa að malla hitt og þetta.

Sigrun
05. sep. 2005

Já þetta var aldeilis frábær ferð. Eini gallinn..... að hafa ekki farið fyrr :)

Sólveig Finnsdóttir
05. sep. 2005

Hæ Kenya-myndirnar eru frábærar minar myndir eru lika góðar en ég get ekki (kann ekki að látið þær í tölvuna) ég hugsa að ég eigi fl myndir af dyrunum til hamingju með síðuna í Mogganum, það er fullt af fólki að hringja að spurja hvort þetta sé þú. kv mamma