Allt í rugli

Eins og þið hafið kannski tekið eftir þá hefur vefurinn minn legið niðri í dag og ef hann hefur ekki legið niðri þá hafa birst ansi skrýtnar heimasíður í staðinn fyrir mína heimasíðu. Ástæðan fyrir þessu var sú að árás var gerð á serverinn (einhverjir hakkarar á ferð) og þess vegna allt í rugli. Vona að þetta verði til friðs.

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It