Komin ur safari

Jaeja tha erum vid komin ur allsherjar safari og thad er buid ad vera frabaert. Erum buin ad sja svo margt og mikid og ferdin i alla stadi mjog vel heppnud og skemmtileg. Eg skrifa nu miklu betur um thad sidar. Vid erum nuna i nairobi og erum ad fara til Mombasa a strondina a manudaginn. Vid verdum reyndar ekki mikid i solbadi tar thvi vid aetlum ad skoda okkur um og svoleidis. I kvold aetlum vid a Carnivore sem er talinn vera einn af 50 bestu veitingastodum i heimi. Eg aetla reyndar ad fa mer af Herbivore matsedlinum (graenmetis) tvi eg borda ju nanast ekkert kjot. Eg vona ad eg verdi buin ad fa bragdskynid aftur samt. Er buin ad vera med halsbolgu og kvef sidan vid lentum her i Afriku og sidustu 2 daga hef eg ekki fundid neitt bragd af matnum (a kvoldin). Vona ad tad verdi ok i kvold. Tad sem eg hef smakkad af graenmetismat her i Afriku er nog fyrir mig til ad vilja flytja hingad, tvilikt lostaeti og audvitad allir fersku avextirnir aedislegir.

Jaeja laet thetta duga i bili, skrifa um leid og eg get aftur, kannski samt ekki fyrr en vid erum komin til UK.

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Ummæli

Sólveig Finnsdóttir
01. ágú. 2005

hæ ég öfunda ykkur að vera þarna við erum að spá í að fara aftur ef pabbi þinn borgar ég sko borgaði ferðina í sumar vona að þið njótið þess að vera í Mombasa ( eins og við gerðum ) kv mamma hlakka til að heyra ferðasöguna ykkar