Nairobi

Jaeja erum komin til Nairobi, erum a skrifstofunni hans Borgars og erum ad kikja a email og svoleidis. Svafum rosa vel og bordudum mikid i morgunmat. Vid forum svo ad leggja af stad aleidis til Mt. Kenya.

Allt gekk vel i gaer i fluginu og i vegabrefaskoduninni. Skrifa meira ef eg kemst i tolvu.

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Ummæli

Sólveig Finnsdóttir
26. júl. 2005

gangi ykkur vel í ferðinni ég hef reynslu að það getur verið heitt en þið eruð vön hita ég er að upplifa ferðina í myndunum sem ég tók í kenya (12 filmur aðeins ) allt gott að frétta héðan gengur vel með húsið hjá Borgari og Týra gengur á 4 fótum kær kveðja mamma