Jamie i gaer, kenya i dag
Vid erum a flugvellinum a Heathrow ad bida eftir ad komast i vel til Kenya. Thar taka a moti okkur Borgar og Elin og strakarnir. Thad verdur gaman ad hitta thau.
Forum annars a Jamie Oliver i gaer (stadurinn heitir 15) og thad var rosalega gott. Forum i hadeginu med Smara og svo um kvoldi a Gili Gulu (sushi) og thad var hrikalega gott lika. Nu er Smari bara sofandi heima og hann fer heim til Islands i kvold.
Fundum lika antikbud sem vid vildum kaupa helst alla, hun var gedveikislega flott. Segi fra thvi betur seinna.
Kemst vonandi a eitthvad net i Nairobi en annars komum vid aftur heim 6. agust.