Laugavegurinn
Jæja þá erum við komin af Laugaveginum. Það var rosa gaman nema það var pínu leiðinlegt veður. Ekkert sem skemmdi stemmninguna samt. Við tókum 55 kílómetra á 2 dögum í staðinn fyrir 4 og það var dálítið heavy. Vorum með bakpoka með öllu draslinu svo það var ekkert að gera okkur auðveldara fyrir. Mikið eigum við samt fallegt land!
Fyrir þá sem vilja lesa nánar ferðalýsingu bendi ég á bloggið hjá Jóhannesi www.urbanmania.com/blog/?p=64