Haust

Gulrótarsafinn sívinsæli

Gulrótar- og sellerísafi

Þessi safi er frægur í safaheimum (sennilega jafn frægur og Madonna í mannheimum) en líklega þarf hann samt ekki lífverði og svoleiðis.

Litríkur, afrískur grænmetisréttur

Sætar kartöflur í hnetu- og engifersósu

Sætar kartöflur eru notaðar mikið í vestur Afríku og ásamt hnetum gerir þennan rétt bæði saðsaman og sætkryddaðan.

Bláberjagrautur er frábær með ferskum bláberjum á haustin

Bláberjagrautur

Þessi uppskrift er tilvalin í berjavertíðinni. Það er ekkert betra en að nota fersk bláber í matinn sinn, hvað þá fyrir litlu börnin.

Bláberjalummur, þjóðlegar og góðar

Lummur með bláberjum

Ekta góð lummuuppskrift en auðvitað holl. Það er ekkert betra en að nota fersk bláber úr berjamó!

Blómkáls- og kartöflusúpa, fínasta uppskerusúpa

Blómkáls- og kartöflusúpa

Þessi súpa er fullkominn að hausti þegar maður getur notað fínu nýju kartöflurnar og ef maður býr svo vel að eiga blómkál úr garðinum þá er það sko ekki verra.

Hollir kartöflubátar með salsa og guacamole.

Grillaðir kartöflubátar með guacamole og salsa

Það er voðalega freistandi fyrir marga að leggjast í snakkát um helgar..fá sér tortillaflögur með quacamole og salsa!

Bláberjasulta, krydduð og bragðmikil

Krydduð bláberjasulta

Það er eitthvað algerlega frábært við að blanda saman bláberjum og kanil...samsetningin er eins og fullkomið hjónaband.

Sætur og járnríkur risaeðludrykkur

Sætur og járnríkur spergilkálssafi (risaeðludrykkur)

Þessi drykkur er einstaklega vítamínríkur og hressandi. Í spergilkáli (brokkolíi) er mikið af C og K sem og A vítamínum.

Eiturrauður og vítamínríkur safi

Rauðrófu- og gulrótarsafi

Þessi safi er stútfullur af vítamínum og hollustu.

Vítamínríkur sellerísafi

Járnríkur sellerí-, rauðrófu- og gulrótarsafi

Þessi kemur beint af beljunni svo að segja eða réttara sagt úr bókinni Innocent smoothie recipe book: 57 1/2 recipes from our kitchen to yours og er ein af mínum uppáhalds.

Syndicate content