Haust
Karríhnetusteik
Þessi hnetusteik er hreint út sagt frábær.
Valhnetu- og graskersbrauð
Þessi uppskrift kemur reyndar aðeins breytt, úr bók sem heitir Farmers Market Cookbook (Uppskriftabók af bændamarkaðinum).
Grillað brauð með tómatsósu, gulrótum og osti
Samsetningin, þ.e. gulrætur, tómatsósa og ostur hljómar kannski fáránleg en hún er líka fáránlega góð!
Gulrótar-, ananas og rúsínusalat frá Kenya
Þetta salat hef ég fengið oft og mörgum sinnum í Kenya. Ég hef líka fengið salatið í Tanzaníu enda kannski ekki skrýtið þar sem ananas vex á báðum stöðum og er mikið notaður í matargerð.
Eggaldin- og tómataofnréttur frá Kenya
Eggaldin og tómatar eru mikið notað hráefni í Kenya og þessi réttur er svona ekta heimilismatur (hjá þeim sem eiga á annað borð eldavél!) og vel seðjandi með góðu brauði.
Spínatrétturinn úr dularfulla húsinu í skóginum í Nairobi
Það er löng saga að segja frá þessum rétti og hvernig ég fékk „uppskrift” að honum. Það atvikaðist þannig að í september 2007 var ég stödd alein í Nairobi.
Graskers- og kókossúpa frá Zanzibar
Þessi súpa kemur úr bók sem heitir Zanzibar Kitchen. Það er fátt sem lýsir matnum á Zansibar jafnvel og þessi súpa.
Irio (kartöflustappa með lauk og baunum)
Þessi réttur er eins afrískur og hugsast getur. Þetta er hefðbundinn matur hjá Kikuyu ættbálkinum, svona eins og grjónagrautur er hjá okkur. Irio er afskaplega milt og gott fyrir magann.
Spaghetti ya Mboga (spaghetti með bökuðu grænmeti)
Þessi einfaldi, afríski réttur kom mér á óvart. Ég leyfði tómötunum að malla vel og lengi og það borgar sig að vera þolinmóður því þannig verða þeir bestir og líkastir því sem maður fær í Afríku.
Ananas- og rauðrófusalat frá Naivasha
Þetta salat fékk ég fyrst í Naivasha sem er í Kenya, fyrir norðan Nairobi.